Miðborgin

Miðborgin

Árum saman hefur svæði á Skúlagötu beint á móti Klapparstíg 1 verið notuð undir ýmis konar efni til bygginga, gatnagerðar og annarra framkvæmda. Ég legg til að Reykjavíkurborg finni sér annan stað til að geyma þetta efni og að grasflötin verði lagfærð. Íbúar á Völundarlóðinni hafa af miklum metnaði reynt að fegra umhverfi sitt t.d. með því að sinna vel viðhaldi á húsnæði og ræktun á lóð. Þá hafa íbúar sinnt reglulegri hreinsun á nánasta umhverfi.

Points

Fallegri borg

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information