Reykjavík verði leiðandi í að koma á reglu um að launamunur megi ekki vera meiri en tvöfaldur hjá sveitarfélögum.
Til að stuðla að jafnrétti og útrýma fátækt er nauðsynlegt að jafna eðlilega hlutdeild allra í verðmætasköpun. Tvöfaldur launamunur er vel þekkt kerfi sem hefur gefist vel á Íslandi í samningum sjómanna stéttarinnar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation