Tillaga um íbúaráð Reykjavíkurborgar

Tillaga um íbúaráð Reykjavíkurborgar

Tilraunaverkefni um nýtt fyrirkomulag íbúaráða hefur verið starfrækt síðan 2019. Í kjölfar víðtæks samráðsferils hefur stýrihópurinn mótað tillögu sem byggir á því að íbúaráðin verði áfram starfandi. Hér gefst tækifæri til að gera athugasemdir við tillöguna. Sjá: https://reykjavik.is/tillaga-ad-breytingum-ibuaradum

Groups

Tillaga um innleiðingu íbúaráða

Back to domain

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information